<$BlogRSDURL$>

Mmm gott rauðvín!

fimmtudagur, ágúst 26

Jaeja nu erum vid komin med íbúd á stúdentagördunum í Lundi. Vorum svo heppin ad tad var par sem er med íbúd tar sem ákvad ad búa í Malmö í vetur og leigja út íbúdina sem tau eru med. Tetta er sem sagt tveggja herbergja íbúd ca 50 fermetrar og kostar um 3900 saenskar á mánudi tannig ad vid vorum mjög heppin í tetta skiptid. Hins vegar hefur Einar ekki fengid vinnu enntá en vid höldum enntá í vonina. Ef hann finnur ekki vinnu á naestunni verdur hann örugglega ad fara heim sem er ekki eins skemmtilegt. En allir eru sem sagt velkomnir í heimsókn eftir 6. september og geta fengid fría gistingu í Lundi ;)
Hlökkum til ad sjá sem flesta hér í Lundi :)
Inga Rut og Einar (sem er nota bene ad verda trítugur á morgun;o) )

laugardagur, ágúst 21

Góda kvöldid.
Í gaerkvöldi fluttum vid í eitt herbergi thar sem vid getum verid til fyrsta október tho ad vid séum ad vona mjög heitt ad vid komumst e-d annad sem fyrst. Vid búum sem sagt inni í íbúd hjá konu sem býr ein med syni sínum sem er ca 17 ára og tveimur hundum. Tetta er mjog fint hus og allt ótrúlega hreint og fínt - minnir soldid á Sólheima 34 (2. haed) og Fiskikvísl 2 ;) Ekkert illa meint Ólöf mín :) Konan taemdi sem sagt alla fataskápana í herberginu fyrir okkur, tvaer skúffur í ískápnum, eina stóra skúffu fyrir ke og svoleidis dót og eina skúffu í frystinum. Hún vill okkur voda vel og ég held ad hún sé ad vona ad vid förum ekkert alveg strax ;)
Einar er núna á fullu ad leyta ad vinnu thví thad lýtur út fyrir ad thad verdi ekki mikid ad gera hjá smidinum sem aetladi ad láta hann hafa vinnu.
Vid erum búin ad hitta nokkra íslendinga hérna og vorum ekkert smá ánaegd thegar vid komust ad thví ad tad er íslensk kona ad vinna á althjódaskrifstofu háskólans hérna. Hún er ad hjálpa okkur ad leyta ad íbúd og hjálpa mér ad komast inní kerfid í skólanum. Stefnan er ad fara á mánudaginn ad tala vid kennarana og finna út stundatöfluna mína. Höskuldur sem var med mér í verkfraedinni heima er komin med stundatöflu og er alveg í fríi á mánudögum og föstudögum - ekki slaemt tad!!
Jaeja aetli thetta sé ekki bara gott ad sinni.
Vid bidjum ad heilsa öllum heima á Fróni.
Inga Rut og Einar

föstudagur, ágúst 20

Hallo allir.
Nuna erum vid komin til Lundar sem er hinn vinalegast baer. Tad hefur gengid a ymsu tvi ad husnaedid klikkadi og vid erum a fullu nuna ad leyta ad einhverju varanlegu. Einar er ekki byrjadur ad vinna en vid vonum ad hann geti byrjad i naestu viku. Eg er byrjud a saenskunamskeidi og er i bekk med eintomum tjodverjum - svaka stud.
Bidjum ad heilsa i bili
Inga og Einar

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com